ég er að gæla við að fara að fá mér nýja tölvu og þetta eru þeir partar sem ég er búinn að velja mér
Móbó: Intel - 775 - ASUS P5N-D Nforce 750i SLI
Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI
Harðir Diskar: 2x 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200 32MB 3.5
Vinnsluminni: SuperTalent DDR2-800 minni, 2 GB, PC6400, DDR2, 800 MHz, 128Mx8 og 240 pinna og DDR2 Minni 800MHz - MDT 1024MB CL5
Örgjörvi:LGA775 - Intel Core2 Duo E8500 3.16GHz,1333MHz
Kassi: 500W - Coolermaster Centurion 5
endilega koma með einhver tips og komment á þetta.. kannski ráðleggja mér aðeins með gæði og svona, hvort eitthvað sé óskynsamlegt þarna á ferð