Svona gerirðu þetta!
Memory Clockið er svo hratt á þessum kortum að oftar en ekki þegar þú ert kominn yfir ákveðinn hraða sérðu engan mun. Prufaðu bara að clocka minnið þar til það byrja að koma artifacts og skítur.
Svo lækkarðu minnisklukkuninni eins lágt og þú getur án þess að missa eitthvað score eins og t.d. 3DMark.
(Hef nokkrum sinnum steikt kort með of hárri minnisklukkun, so go easy on it).
Aftur á móti með Core Clock, þá er það aðallega hitinn sem þú verður að passa, það sama gerirðu með core clock þar til það koma punktar og rugl á skjánum, þá lækkarðu bara 5-10mhz og sérð hvort þetta er alveg stabílt, með að runna 3DMark 06 test eða sambærilegt. Svo bara passa að hitastigið er ekki of hátt heldur :)
Fólk hefur verið að ná á milli 700-800 Core clock.
Varðandi minnisklukkunina myndi ég ekkert búast við neinu svakalegu, getur bara alveg eins sleppt því if you don't have the time, nor the effort.
It's time and trial my friend, go for it!