Jájá, tölva með réttum hugbúnaði getur virkað alveg eins og hardware router. Þú ert bara með eina IP addressu “út” sem routerinn sér um að senda traffík á frá IP tölunum á innra netinu. Best væri örugglega að setja upp Linux box sem router, en einnig virkar alveg bara windows vél, helst NT/2k/XP og þá myndi ég nota forrit eins og t.d WinRoute eða WinProxy. Ég hef reynslu af þeim báðum og þau virka mjög vel.