Sælir,

mig vantar kælingu fyrir Nvidia 7800GTX kortin mín, þau eru að fara upp í 80-100°í load-i sem er að valda óstöðugleika og leiðindum.

Hvaða búðir hérna í RVK eru að selja einhverja góða kælingu ?

Ég er með þau í SLI þannig að hún má ekki vera of pláss frek, en kortið fyrir neðan hefur reyndar alveg nóg pláss.

Ég var að pæla í þessu fyrir neðra kortið :
http://www.arctic-cooling.com/vga2.php?idx=40

og kannski :
http://www.arctic-cooling.com/vga2.php?idx=147

fyrir efra kortið, það er reyndar ekki með viftu en hef lesið góð reviews um þessa kælingu.

Any ideas ?

Vill reyndar ekki fara í mikinn kostnað þar sem þessi kort eru í eldri kanntinum.

kv.
Dopi
Dopi