Sælt veri fólkið.
Mig vantar smá infó í hvelli.
Ég var að fá mér nýtt skjákort og þar stendur að það eigi að setja það í PCI 2.1 rauf.
Ég var að skoða móðurborðið og mér sýnist það bara vera með 1.0 rauf(er með Asrock Dual-Sata2).
Á þetta samt ekki að virka??
Veit einhver hvort að það sé hægt að ná í install diskinn með þessu móðurborði.. finn hann náttúrulega ekki þegar maður þarf hann..
Ég er svosem búinn að ná í drivera á heimasíðu Asrock en maður veit ekki hvort að manni vantar eitthvað…
Þarf maður að setja upp AGP driverinn sem er á síðunni ef maður ætlar að nota PCI kort??
Takk
Doct