Ég á hérna heima speedtouch 585 router sem ég keypti hjá símanum á sínum tíma, þegar þeir voru að læsa símunum, svo virðist sem þeir tóku út original config wizardinn til að setja upp routerinn og settu sinn eiginn inn siminn.tpl.gz heitir templateið, mig vantar að vita hvort einhverjir hér hafa verið að nota þennan router með öðru símfyrirtæki og hvernig þeir fóru þá að því , skiptu þeir út tempateinu eða bara löguðu þeir það að aðstæðum.
Ég virðist t.d ekki finna neina leið til að breyta Vpi og vci í CLI og það er að gera mig brjálaðann.
Einhverjar hugmyndir ??