Fór með minn Q6600 í 3.52GHz á stock kælingunni en þá fór hann í rúmar 60°C en hávaðinn var djöfullegur.
Ef maður ætlar að yfirklukka er best að hugsa um kælinguna frá upphafi, sparar þér 1000kr.- (venjulegi mismunurinn milli OEM og Retail af örgjörvanum) og vesen sem getur fylgt því að skipta um kælinguna seinna meir, margar fara fram á að bracket sé sett undir móðurborðið sem þýðir að sé hún sett á eftir fyrstu samsetningu þarf að losa móðurborðið upp og koma bracketinu fyrir.