æ æ… mér heyrist að þitt vandamál sé bara það að þú lokar aldrei diskunum (Close CD)…
Það er ferli sem að fer fram í lok brennslunnar og “lokar” disknum þannig að ekki er hægt að brenna meira á hann seinna. Venjuleg geisladrif geta ekki lesið ólokaða diska, en brennarar geta það oftast.
Á hvernig diska ertu að skrifa þetta?
Prófaðu að skrifa á minni hraða eða með diskum frá öðrum framleiðendum.
Láttu vita hvernig gengur
________
DMA = Direct Memory Access, er af hinu góða, rétt eins og kemur fram hér að ofan :)