Ég hef verið að hugsa hvað gerist ef ég geri þetta og hitt og þetta eru niðustöðurnar sem ég fæ af þessum ég var bara að leika mér að prufa eld gamla tölvu til í smá test. Ekki gera þetta heima


Hvað gerist ef ég…


Tek harða diskinn úr sambandi:
Talvan frosnar í 15SEK og eftir það fæ ég blue screen error

Tek vinnsluminnið út:
Þá slekkur talvan bara á sér og byrjar að pípa

Tek viftuna af örranum (CPU):
Þá ofhitnar talvun upp í 57°C / 158°F

Tek skjákortið út:
Yfirleitt þá bara fer allt af skjánum en talvan heldur áframm að virka

Tek hljótkort út eða annað:
frosnar talvan


Þetta er tölvutest sem ég gerði með eldgamla tölvu sem bara má sparka í.

Ekki reyna þetta heima
Er þetta undirskrift?