Góðan daginn kæru hugarar.
Ég ætlaði að biðja um aðstoð þar sem ég hef aldrei
gert þetta áður. Ég er með “MSI K8N Neo2” móðurborð.
Vandamálið er það að ég hef ekki hugmynd um hvernig
ég á að tengja “front panil” dótið í tölvuna, eins
og power takkan og allt það. Er samt búinn að lesa
bæklinginn sem fylgdi móðurborðinu, en fynn engar
útskýringar á þessu.
Ef einhver getur bjargað málunum með því að segja
mér, hérna á Huga, hvert hver pinni á að fara, þá
yrði ég æfinlega þakklátur.
Takk fyri
Http://www.myspace.com/genrearnigeir