Ég er í smá vanndræðum með tölvuna, ég var að skella í nýju móðurborði ( QDI kudoz 7 v2.0 via 266A ) og win2k. Við daglega vinnslu getur tölvan átt það til að frjósa í smá stund.. eftir kanski 5 sek lagast þetta. Fyrir nokkru sá ég póst hérna sem notandi var með sama vandamál, ég las hann og er að velta því fyrir mér hvort ég þurfi að skipta út lankorti eða eitthvað álíka. Er það málið eða þarf ég bara að stilla eitthvað i bios settings eða i windowsinu??
<br><br>Kveðja,
zr0tz