æji, ég las þetta með skjáinn líka og nenni ekki að vera að skrifa þetta á marga staði…þannig að þú færð skjáinn og móbóið hérna. (Ég hefði bara átt að sleppa því að skrifa þetta og pósta skjáinn bara niðri, hefði sparað tíma)
Skjár: CTX, hafa alltaf reynst mér vel, ekki fá þér eikkað svna drasl sem þú færð í tölvulistanum (Sampo eða eitthvað svoleiðis) ég hef ekki góða reynslu af þeim. Einn vinur minn keypti sér t.d. svoleiðis skjá og það kveiknaði ekki á hinum, þannig að hann gékk sér annan. Það KVEIKNAÐI í honum…þannig að hann fékk sér CTX. Hann hefur aldrei klikkð.
Móðurborð: Ég mæli með ASUS í móðurborðum og skjákortum, yfirleitt aðeins dýrara en það eru líka fleiri fídsar. Ég er ekki alveg viss um þetta kubbasett sem þú ert að leita að, en tékkaðu bara á heimasíðunni.(www.asus.com) Síðan geturu líka fengið þér Deluxe og Pure version á skjákortunum. Á deluxe er tv-in og video-out og 3D gleraugu en bara tv-out á Pure. Það er svolítill verð munur á þessu.
Vona að þetta hjálpi þér, Toturus
p.s. ég held að þetta sé lengsti póstur sem ég hef nokkurn tíman skrifað, vona að þú nennir að lesa þetta.