Veit nú ekki með leikina, en það er jú bara ein “raunvöruleg” upplausn á LCD skjáum. Ef að þú velur lægri upplausn verður myndin mjög skrítin. Ef hærri upplausn er valin þá sérðu bara hluta myndarinnar í einu.
Og upplausnin þarf ekki endilega að vera 1024x768. Á betri skjáum er upplausnin 1280x1024 og jafnvel enn hærra (1400x1050 & 1600x1200).
BOSS
There are only 10 types of people in the world: