svona er minn vandi. ég er með win XP og er ég geri Shut down þá restartar hún sér bara, svo ef ég vel restart restartar hún(of course) Duron 900 Gf2 gts 64meg 384ram 50gig hd.. <br><br><b><i>Blitz</b></i
hefði verið fyndið ef hún hefði shutdownað við það að ýta á restart ;))
allavega, ertu búnað ná í nýjustu patcha? búnað fikta í biosnum? Búnað sparkí tölvuna?(hefur virkað hjá mér)
Ef ekkert af þessi virkar skaltu bara hætta í tölvunni og halda gleðileg jól ;)<br><br>- - - - - - - - - - - - - - <a href="http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère </a
Control Panel -> Power Options -> APM -> Tékka hvort hakinn er ekki örugglega inni.
Ef hann var inni þá láttu hann vera.
Hefur þetta vandamál verið síðann þú settir hana upp í fyrsta skipti?
Ef svo er þá gæti verið að þú verðir að fara í gegnum stillingar á móðurborðinu og þá sérstaklega dippa stillingar.
Ef þetta er nýtt, þá ættirðu að athuga hvaða forrit eru í gangi í bakgrunninum (Realplayer Startcenter, CometCursor og svoleiðis drasl) og athuga hvort þetta heldur áfram ef þú slekkur á þeim.
Þú getur séð hvaða forrit eru í gangi með því að fara í Task Manager.
Munið það að Realmedia forrit eru verk djöfulsins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..