Ég er með þetta ágætis stýrikerfi win98se og það er eitthvað óhresst með minnið mitt.
Þannig er mál að vexti, ég er með einn 512mb 133mhz sdram kubb og það fúnkerar allt mjög vel, svo þegar ég fékk mér nýjan kubb alveg eins og lét hann í þá bara vill windows ekki starta sér, móðurborðið (msi k7t pro v3) mitt styður allt að 1,5 gíg vinnslu minni, svo að það er ekki það, allt minnið telst þegar ég ræsi vélina, ég er búinn að prufa allar mismunandi raðainir í minnisbönkunum mínum og ég er búinn að prufa hvorn kubb sitt í hvoru lagi, þeir virka báðir.
Ég heyrði einvhersstaðar að stundum conflicti eitthvað ef að það eru mismunandi framleiðendur á minninu, ef svo er þá er annar kubburinn frá Kingmatch og hinn frá Samsung.
Það sem að gerist þegar ég ræsi vélina með báðum kubbum í:
Móbói telur allt minnið og finnur alla harða diska, allt gerist sem að á að gerast, windows logoið kemur upp hverfur svo og kemur aftur og svo á windowsið að starta sér, það virðist ætla að takast í fyrstu,(seinna logoið hverfur) en svo restartar hún sér alltaf, ég kemst samt sem áður inn í windows í safe mode og þar detectar windowsið allt minnið, svo að ég er alveg ráðalaus.
GimP
með von um skjóta hjálp.