Ekki alveg rétt, en samt. PCI-e 2.0 er tvöfalt hraðara en v1.0a en notar ennþá 16 rásir eins og eldri staðalinn. Kortin ættu að virka í öllum móðurborðun en það fer samt eftir hvort að þau eru samhæf. Gæti stundum þurft bios uppfærslu, eða þá bara að þau virka bara alls ekki saman, hef séð bæði tilfelli.
Canon Eos 450D | Canon Ef-S 18-55 f/3,5-5,6 | Canon EF 50mm f/1,8 II