Sælir,
Vinur minn er í vandræðum með fartölvuna sína. Örgjörvinn er stundum í 100% þótt hann sé bara á msn og á netinu og fl. Einnig þegar hann fer í CSS þá fer örgjörvinn beint í 100% og þá fer hann að framedroppa úr 100 niður í 15 sem er ekki skemmtilegt.
Ég opnaði processes dæmið í Task manager og leit yfir þetta og sá að ekkert forrit er að taka svona mikið af örgjörvanum, þ.e.a.s ég lagði allt saman sem var að nota e-h af örgjörvanum og endaði með einhver 45% á meðan örgjörfinn er í 100%.
Ég er búinn að láta Ad-aware, Spybot, CCleaner og NOD32 leita eftir drasli og eyða því en án árangurs.
Þetta er Acer fartölva með Core2Dou T7100.
Vona eftir svörum, Takk fyrir
THX