Þannig er mál með vekti að ég keypti mér nýja fartölvu nýlega, Dell Inspiron nánar tiltekið.
Þegar ég tengdi heyrnatól við hana þá heyrðist bara í einu eyranu og fyrst hélt ég að heyrnatólin væru ónýt en ég keypti ný og þau virkuðu ekki heldur nema á öðru eyra.
Svo ég spyr, er tengið ónýtt í tölvunni eða er eitthvað hægt að stilla þetta?
Ég er með Vista en hef ekki fundið neinar stillingar fyrir þetta.