Já afsakið að ég sé að gera annan þráð hérna en hinn var alveg meingallaður :). Ætla að gera aðeins skýrari þráð núna:
Sæl öllsömul. Ég vil byrja á því að segja að ég veit lítið á tölvur og þarf því hjálp við að velja rétta tölvu. ,,Budgetið" mitt er 70.000kr +/- 5.000kr. Svo langar mig að vita hvort einhver þekki einhvern sem getur sett saman tölvuna fyrir eitthvað slikk eða geti gert það sjálfur. Endilega bendið mér á allt sem ég mætti breyta í tölvunni og ekki gleyma að ég á bara 70-75 þúsund krónur. Tölvan er aðallega hugsuð sem Counter-Strike leikjatölva svo að tölvan þarf ekki að geta flogið, þó að það sé auðvitað kostur :). En já, ÖLL hjálp MJÖG vel þegin ef þið getið bent mér á eitthvað, hvað sem er.
ÍHLUTIR
Örgjörvi: Intel Dual Core E6550 2,33GHz 4MB flýtiminni með viftu og kæliplötu - http://www.computer.is/vorur/6706 12.400
Skjákort: PixelWiew GeForce 8600GT 256MB PCI-Express - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=4137 6.750
Vinnsluminni: Aeneon 2GB DDR2 667MHz - 2 x http://www.computer.is/vorur/5214 3.800
Kassi: Omega 556-S ATX silfurlitur án aflgjafa - http://computer.is/vorur/6164 2.755
Harður Diskur: 160GB Western Digital (Sata 2) 7200snúninga 8MB buffer - http://www.computer.is/vorur/5291 3.900
Viftur: Artic Cooling 12mm kassavifta 1000 snúninga - 2 x http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=4133 2.500
Móðurborð: MSI P31 Neo-F - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_161&products_id=4074 7.950
Geisladrif: Stutt Sony DVD Geisladrif 16x - http://www.computer.is/vorur/5082 2.392
Aflgjafi: 550W Xilence aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=4085 5.950
SAMTALS: 48.397
AUKAHLUTIR/JAÐARBÚNAÐUR
Hljóðnemi: TEC HV-058, hljóðnemi á borðstandi - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=655 800
Heyrnatól: Sennheiser HD 515 - http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=832 7.750
Músarmotta: SteelPad QcK+ 450mm x 400mm - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_92&products_id=562 1.290
Mús: MX 518 leikjamús - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=28&id_sub=1802&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOU_LT_MX518 4.860
Lyklaborð: Venjulegt svart lyklaborð - http://www.buy.is/lix/adjalta?PageDisp=&sysl&buy&&&StuffId=136655&edit=&bulk= 499
Auk þess reikna ég 19" túbuskjá með í reikninginn sem ég er að fara að kaupa á 6000kr. Öll hjálp mjög vel þegin
ALLT SAMAN: 70.846