Já sælir nördar ég var að spá hvort þið gætuð aðeins hjálpað mér. Ég á 70 þúsund krónur í vasanum og ætla að nota þær allar í að kaupa algjörlega nýja tölvu með öllu sem þarf í tölvuna.
Til að byrja með langaði mig að vita hvort einhver ykkar gæti sett tölvuna mína saman fyrir eitthvað slikk (svona 2-3 þúsund). Svo langaði mig líka að spurja hvort þið gætuð mælt með einhverjum breytingum á tölvubúnaðnum og aukahlutunum eða hvort ég ætti að sleppa einhverju o.s.frv.! Einnig langar mig að vita hvort ég sé að gleyma EINHVERJU, bara hverju sem er … t.d. eru USB raufar á kassanum eða þarf ég að kaupa þær sér eða eru þær á móðurborðinu eða hvernig virkar þetta, er alveg nýr á þessu sviði :)
ÖLL hjálp ofur vel þegin
Örgjörvi: http://www.computer.is/vorur/6708 12.400
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=4137 6.750
Vinnsluminni: http://www.computer.is/vorur/5214 + http://www.computer.is/vorur/5214 3.800
Kassi: http://computer.is/vorur/6164 2.755
Harður Diskur: http://www.computer.is/vorur/5291 3.900
Viftur: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=4133 + http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_32&products_id=4133 2.500
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_161&products_id=4074 7.950
Geisladrif: http://www.computer.is/vorur/5082 2.392
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=4085 5.950
SAMTALS: 48.397
Hljóðnemi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=655 800
Heyrnatól: http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=832 7.750
Músarmotta: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_92&products_id=562 1.290
Mús: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=28&id_sub=1802&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOU_LT_MX518 4.860
Lyklaborð: http://www.buy.is/lix/adjalta?PageDisp=&sysl&buy&&&StuffId=136655&edit=&bulk= 499
Er kominn með 19" túbuskjá sem ég er að fara að kaupa á 6000 krónur
SAMTALS: 69.594
VINSAMLEGAST LATIÐ ATHUGASEMDIRNAR VAÐA ! :D
Bætt við 5. febrúar 2008 - 16:45
örgjörvi: http://www.computer.is/vorur/6706
Og afsakið byrjunina á þráðnum, skil mjög lítið í henni sjálfur haha :D kolvitlausar forsetninga