Vissi ekki Alveg hvar ég átti að setja þetta en þetta verður bara að vera hér :P

Ég á svona Sennheizer HD 515 headphone. Þeir sem vita ekki hvað það er þá eru það mjög öflug og góð lokuð heirnatól, eða þaug ná alveg svona utanum eyrað.

Ég er mjög ánægður með þaug, hljóðið er frábært og þæindin mikil. Allt semsagt tipp topp og vel peninganna virði, fyrir utann eitt agnarsmátt atriði,
HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ ÞETTA 6mm TENGI?!?!?!?! Ég veit alveg að svona tengi eru oftast notuð til að tengja í magnara, en kommon! það er MUN þægilegra að hafa millistikki sem breytir 3.5mm í 6mm heldur en öfugt!

Þessvegna var ég að spá hvort það væri hægt að klippa þetta 6mm tengi af þeim og setja 3.5mm tengi á þaug, bara á einhverju verkstæði eða í einhverri búð?

Ég er ekki að fara gera þetta sjálfur þar sem plastið utanum tengið er steift utanum víranna og þar sem vinnan á vítunum og tenginu og öllu því er afar fín gerð, það þarf semsagt mjög lítið til að eyðileggja bara allt draslið ef maður er einhvað að grúska í þessu.


En semsagt haldiði að þetta sé hægt og vitiði um einhvern stað þar sem ég get látið gera þetta fyrir mig?


Takk takk ^^

Bætt við 30. janúar 2008 - 20:37
Þetta er komið!

Fór bara í Örtækni og þessu var reddað á engri stundu :P
Afsakið stafsetningar villur…