Þetta er kannski ekki alveg vélbúnaðurinn sem við erum mest að pæla í hér en ég bara varð að setja þetta inn.
MPIO-DMK er mp3 spilari á stærð við AA batterí! Hann geymir allt að 128Mb af MP3 fælum, tengist við tölvuna í gegnum USB og hefur flutningshraða uppá 5,5Mbps því má svo bæta við að hann er bara 29 grömm.
Tækið kostar svo $179 fyrir 64MB útgáfuna og $209 fyrir 128MB útgáfuna.