EKKI kaupa omnibook skólatölvurnar, ég er með eina solleis, ódýrari gerðina, og hún sýgur feitan!
Hún getur búist við þvi að þurfa að fara minnsta kosti einusinni með hana í viðgerð á fyrstu 3 mánuðunum!
Ég er búnað láta skipta u leyklaborðið í minni einusinni, lyklaborðin voru gölluð í mörgum tilfellum, allir vinir mínir sem keyptu þessa gerð (og dýrari gerðina líka) hafa þurft að fara með hana í viðgerð á fyrstu 3 mánuðunum.
Þar á meðal er einn sem keypti dýrari gerðina, hann hefur farið emð hana þrisvar eða fjórum sinnum á einu ári!
t.d. vegna þess að skjárinn hans dó hægt og hægt, pixlarnir bara hurfu.
Besta dæmið er hinsvegar þegar hann var á ircinu heima hjá sér(EKKI MIKIL VINNSLA) og svo slokknaði alltíeinu á tölvunni…svo heyðist eitthvað fubar hljóð…hann lyfti tölvunni og hvað var þar að sjá?
Friggin glerborðið sprakk undan hitanum frá henni, harðidiskurinn bráðnaði og þá þarft varla að segja hvað gerðist við restina af tölvunni…
Æjá, svo dó skjárinn líka 3 vikum seinna, aftur…
Þetta eru víst einhverjir fáránlegir cheap ass hlutir sem er verið að testa hvort að dugi eitthvað, ísland varð fyrir valinu.
conclusion: ekki kaupa omnibook Xe3
PS. eki kaupa kristalsskjá eins og er í t.d. Toshiba tölvunum, það er bara matrix fýlingur og mar verður sjóveikur.<br><br>- - - - - - - - - - - - - -
<a href="
http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère
</a