Ég var að versla mér skjákort í gær (NX8500GT TD512EH) og já allt í góðu með það, nema að þegar ég var að setja það í komst ég að því að það passaði ekki ..Semsagt öðruvísi sökkull í móðurborðinu mínu (eina sem ég veit um það er að það er D1607 something).

Ég var búinn að tjékka hvort það myndi passa,, bara á netinu og þar komst einhvernvegin ég af þeirri niðurstöðu að það myndi passa. ÞANNIG að núna veit ég ekkert hvað ég á að gera.. Hvort það er alveg vonlaust að fara skipta því fyrir nýtt því að kannski passar það ekki heldur…

Hjálp






Bætt við 5. janúar 2008 - 17:01
Tengiviðmót: PCI-Express 16x

Kannski betra að segja það :)