Nú er eitthvað mikið að hjá mér og svoldið erfitt að útskýra það. Til að byrja með þá virkar netið alveg nema hvað að það “hikstar”. Ég hef prufað þetta bæði á WLAN og LAN og í bæði skiptin kemur upp þetta vandamál.

Vandamálið => MSN virkar, Net forrit virkar, t.d. party poker. Browser er til mikilla vandræða bæði Firefox og IE, ég kemst ekki inn á síður þegar ég slæ þær inn í address bar nema ef ég reyni oft, þarf yfirleitt að ýta á enter svona 5-10x áður en síðan fer að lodast, annars sýnir hún bara (Untitled) í firefox og fer á .dll error síðu í IE. En sumar síður detta inn eins og ekkert sé og aðrar eru mjög erfiðar eins og t.d. hugi.is.

Svo fæ ég þessi skilaboð á torrent hjá mér.

“A request to send or receive data was disallowed because the socket is not connected and (when sending on a datagram socket using a sendto call) no address was supplied. ”

Vantar hjálp ASAP, og ef einhver lumar á XP stýrikerfi þá má hann senda það inn á V-bay.xxx

Takk

Bætt við 28. desember 2007 - 13:31
Þarf ekki svona svör “Hey restartaðu routernum” eða “Gerðu repair” og eitthvað í þá áttina