Ekki alveg viss hvert þetta átti að fara.. en ég set bara hingað

Þurfti að formatta tölvuna, og setti inn Vista, fékk þennan error, formattaði aftur og setti in XP, fékk hann aftur.

Er með Creative SoundBlaster Audigy 2 hljóðkort og það kemur alltaf þegar ég innstalla driverum, og bara öllu.

Creative Audigy Audio Processor (WDM)
“Windows cannot load the device driver for this hardware. The driver may be corrupted or missing. (Code 39)”

Búinn að prufa ða uninstalla öllu um hljóðkortið og innstalla aftur, sækja annann driver, en þá neitar tölvan því að þetta hljóðkort sé í henni, færa hljóðkortið í aðra rauf inní tölvunni… Hef fengið þetta áður, veit ekki hvað ég gerði.. Svo bara hvarf hann.. en það er ekki að gerast núna..

hjálp?
You crawled and bled all the way but you were the only one,