Hey, nú er kominn tími hjá mér að kaupa mér nýtt skjákort. Og hef ég valið mér nVidia kort.

Er að pæla hvort það breyti einhverju að ég er með ATi Chipset 200?

Þakkir,
Robbi