Ég veit ekki hvort þetta er vélbúnaðarvandamál eða hugbúnaðar-problem.

Málið liggur svona:

Ég er búin að nota í nokkurn tíma USB kortalesara fyrir FlashCard (ég nota reyndar 1.gb Microdrive sem er skv. FlashCard II staðli) - sumsé, þetta er svona external Mass Storage Device (skv Device Manager í win2000)

Alltí einu tekur Lappin minn upp á því að frjósa í hvert eitt og einasta skipti sem ég plugga USB snúruni í hana, - ég er búin að ath allt sem mér dettur í hug, - hardware troubleshooter - updata drivera - Irq conflict osfr….

Ctrl-Alt-Del :: Task Manager sýnir bara Process : System - sem er að taka 98-99 CPU og ekki hægt að slökkva á…..


Ég held að þetta hafi komið upp á sama tíma og ég gróf upp “Docking Station” fyrir lappan og fór að nota það…

þá installaðist, 3Com Fast Ethernet Adapte…blabla - sem er ekkert notað…

Allavega - þá eru allar pælingar afskaplega vel þegnar… ég er orðin verulega pirraður á þessu…

Með bestu kveðju…. Codex

ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo>