Það er oft ástæða fyrir því að verð er ódýrara erlendis, en hér á landi. Ef þú kaupir til dæmis tölvu í Bandaríkjunum, þá er algengt, að ábyrgðin gildi bara þar í landi, og eins að hún sé bara í eitt ár. Í staðinn fyrir lágmark 2 ár hér á landi til einstaklinga. Svo má ekki gleyma sköttum og öðrum gjöldum.
Vissulega er stundum hægt að gera mjög góð kaup á netinu. En þú verður að taka allt með í reikningsdæmið, áður en þú ákveður hvað sé hagkvæmast.
Kveðja habe.