var eithvað að nördast á netinu og fann síðu sem ber saman skjákort og svona og ég ákvað að bera saman Geforce 8600 Gts

# Klukkutíðni korts: 675 MHz
# Skjáminni: 256 MB GDDR3
# Minnisklukkutíðni: 2 GHz

og síðan Geforce 7800 Gtx

# Klukkutíðni korts: 430 MHz
# Skjáminni: 256 MB GDDR3
# Minnisklukkutíðni: 1200 MHz

það sem ég vill vita er hvernig 7800Gtx kortið getur unnið þegar þau eru með sama Skjáminni og 8600 Gts kortið með mun meira bæði í Klukkutíðni korts og Minnisklukkutíðni?:)

hér er linkurinn á þetta http://www23.tomshardware.com/graphics_2007.html?modelx=33&model1=854&model2=714&chart=318