Geisladrifið mitt er eitthvað skrítið. Ég get spilað tónlist og instalað foritum, en ég get hvorki horft á DVD myndir né spilað tölvunleiki.
T.d. var ég að instala einu leiki. Ég gat instalað honum ekki spilað hann og þegar ég sett diskinn í þá kemur alltaf “Please insert the correct CD-ROM, select OK and restart application”
Þetta er Dell 8400, með Windows XP
Hvernig get ég lagað þetta?