Já eins og fyrirsögnin sagði þá er tölvan mín að “stama”. Þetta lýsir sér þannig að þegar ég er að hlusta á tónlist eða horfa á myndir og síðan geri ég eitthvað á meðan t.d fer inná netið eða opna annað forrit.
Þá kemur einhvernvegin svona brak í lagið eða myndina eða what ever sem felur í sér hljóð. Þetta gerist bara þegar ég er að opna eitthvað annað eða dropa glugga niður. Gæti verið að ég þurfi nýtt hljóðkort eða hvað er málið?