Ég ætlaði að hjálpa þér en ákvað að ég vildi vera vinur þinn svo glugginn lokaðist.
Neinei, ég laug reyndar. Annars þá myndi ég ýta á F8 í Windows bootinu og velja þar Disable automatic restart on system failure. Þá geturðu skoðað bluescreenið og séð hvort það veiti þér eitthvað betri upplýsingar.
Annars myndi ég einnig restore-a BIOS á default/factory stillingar og sjá hvort hún sé áfram að láta illa.
Annars mæli ég alltaf með því að fólk kaupi tölvur í heild frá fyrirtækjum, þá sleppur það við að reyna að laga svona hluti sjálft. Sérstaklega ef það hefur takmarkaða þekkingu eins og þú virðist gera, no offence.