Maður heyrir alltaf fólk vera talandi um svokallaðann hlut sem kallast Yfirklukkun (Overclock). Ég er enginn tölvu “meistari” en ég kann ímislegt á tölvur. Þetta er víst oft notað á örgjafa og skjákort og mér heyrðist líka á vinnsluminni. Gæti verið bull í mér en getur kannski eimhver sniðugur sagt mér aðeins frá þessu.
Svo reyndar langar mér að vita hvort þetta sé eitthvað flókið ferli.