Því hann spurði hvort þú værir búin að installa driverum fyrir netkortið, og hvort þú værir 100% viss um að þú værir með netkort?
First things first, þá eru til forrit sem mynda virtual network svo að þó það kæmi fram network möguleikar í Windows hjá þér þá þýðir það ekki endilega að þú sért með netkort í vélinni. En að sjálfsögðu kemur það ekki í staðin fyrir netkort.
Annars vegar þá er það einnig það að fólk getur verið voðalega vitlaust í kringum tölvur og hlutir sem manni finnst sjálfsagt að fólk geri sér grein fyrir og viti eru í raun ekki svo sjálfsagðir, þetta segi ég með mikla reynslu af tölvuviðgerðum og samskiptum við fólk varðandi tengd vandamál.
Með þetta í huga þá finnst mér þú einfaldlega svara frekjulega og ekki eiga það skilið að fólk reyni að aðstoða þig í gegnum netið. Má vel vera að þú sért ágæt in person en miðað við svör þín hér á huga þá hef ég lítin áhuga til að hjálpa þér eða hafa önnur samskipti við þig. Gott að þú fannst eitthvern sem var tilbúinn til þess.