Þessi stýrispjöld eru notuð til þess að Raida saman harða diska.
Svoleiðis er oft notað í serverum, þar sem tveir diskar eða fleiri eru t.d. raidaðir saman í svo kölluðu ,,mirror raid" en þá eru sömu gögnin skrifuð á báða diskana, þannig að ef einn bilar þá er alltaf til afrit á öðrum diskinum.
Síðan er til RAID 0 sem er notað til að sameina tvo diska. T.d. ef þú ert með tvo 7200 snúninga diska, þá tekur tölvan þín þá og sameinar þá svo að þá má segja að þú sért kominn með einn 14400 disk.
Þetta er gert með því að skrifa sitt á hvað, eitt bæt á hvern disk.