Það sem gerðist fyrst:
Stage 1#
Vélin fór að slökkva á sér skyndilega, ekki shutdown heldur bara varð dauð. Kom fyrir nokkrusinnum fyrr í vikunni.
Stage 2#
Vélin drapst þegar ég kveikti á henni, hún fór í windows load screen og dó svo. Ef ég reindi að kveikja á henni eftir það þá kom bara ljós og straumur í ca 2 sec og búið.
Stage 3#
Núna kemur bara ljós og straumur í ca 2 sec, og svo allt dautt.
Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Búinn að taka öll minni úr og starta, ekkert.
Búinn að taka skjákort og harðadiska úr og starta, ekkert.
Er á þeirri hugmynd um að þetta sé móðurborðið, bara vill ekki trúa því :(
Hjálp væri vel þegin.
Beer, I Love You.