3Jú ég er að tala um hann.
Við vorum að prófa hann á verkstæðinu um daginn og fór viftan ekki í gang fyrr en við 50° þannig að þetta er mjög góður aflgjafi.
Málið er samt að ég er ekki viss um hvort 500w dugi fyrir mína uppstillingu,
http://www.hugi.is/velbunadur/images.php?page=view&contentId=5392847 , seinna ætla ég að bæta við 9800 korti og er ekki viss um hvort að þetta sé nóg. Samt er talað um að 9800 eigi eftir að taka mun minna power en 8800 þannig að ég er ekki viss með það.
Er samt búinn að vera skoða þenna hérna ,
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=666Soldið hrifin af honum því að það á bara að heyrast 16db í honum og síðan er hann með ,,Cable Management system" sem er mjög þægilegt.
Spurnig hvað sé sniðugast. :)