Já er að leita mér að skjá og er kominn með 3 kandídata.
nr. 1: http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4055
nr. 2: http://www.computer.is/vorur/5352
nr. 3: http://www.task.is/?prodid=2552
líst persónulega best á nr. 1 og svo nr. 3 en hvað finnst ykkur?
síðan fór ég að skoða aðeins heimasíðu acer og þar eru ekki sömu upplýsingar og á heimasíðu att. Á heimasíðu Acer er skjárinn (nr. 1) m.a. sagður vera 8 ms (http://global.acer.com/products/monitor/5_series.htm) en á heimasíðu att.is er hann 2 ms og síðan er skerpan ekki sú sama heldur.
Ég hringdi niðrí att.is og gaurinn sagði að skjárinn væri alveg örugglega 2 ms…hverju ætti maður að trúa betur???