Gott kvöld,
Seinustu daga þá hef ég verið í tölvunni og þá kemur einhver error (svona blátt dæmi og fullt af stöfum) og í panici mínu þá hef ég bara slökkt á tölvunni.
Núna þegar ég kveiki á tölvunni þá er ég að run-a í safe mode.
Spurning er hvernig sleppi ég að run-a í save mode?.
Var að pæla að láta formatta tölvuna ekki bara út af þessu en á ég þá ekki bara að láta formatta hana.
Er það ekki best (að byrja bara upp á nýtt)?
Með fyrirfram þökk um svör :)