En hún stendur saman af:
Móðurborð: MSI K9N Platinum (MS-7250)með Nvidia nForce 570 Ultra chipsetti.
Örri: AMD Athlon 64 X2 5200+ @ 2600MHz (ekki overclocked)
Vinnsluminni: 2gb DDR2 800MHz RAM
Skjákort: ATI Radeon X1950PRO
80GB Samsung IDE harðann disk
Gæti látið 500GB Sata 2 Western Digital harðann disk með líka
Það er sér netkort í henni því að hitt var held ég eitthvað bilað, en það virkar mjög fínt.
Svo er DVD Skrifari í henni, PIONEER DVD-RW
Og svo einnig Creative SoundBlaster Audigy 2 hljóðkort til að fá 7.1 stuðning
Þetta er flest keypt í febrúar/mars á þessu ári og er ennþá í góðu standi og hefur aldrei bilað né neitt.
Hún ræður við lang flesta leiki, þar á meðal Css í topp gæðum með alveg 100+ FPS, CoD4, UT3 (demo allavegana í fínum gæðum), Crysis (demo í ágætum gæðum, skjákort rétt failar á recommended. Allt saman keypt í @tt, nema hljóð- og netkortið.
Svara hér, senda hugapóst eða adda mér á msn de_eggi@hotmail.com
Bara koma með tilboð
You crawled and bled all the way but you were the only one,