Þetta kort er í alla staði betra en 8800GTS
Performance lega séð er það mitt á milli GTS og GTX.
Kortið er jafn langd á lengd en breiddin á því er helminginn minni.
Svo ef ég tali um orkunotkun er hún líka helmingi minni.
HD spilun er æðisleg, við erum að tala um að CPU Usage fer ekki hærra en 1% í HD spilun.
Svo marr gæti þess vegna dúndrað þessu korti í 450mhz vél og hún gæti spilað HD laggfrítt.
Það má líta á að kortið sé með sér örgjöva.
Þessi nýji G92 kjarni er æðislegur og mun koma til með að vera notaður í komandi Geforce 9 kort.
Ég hef heyrt sögusagnir að 9800 kortið sem kemur er mesta bylting í performance boosti milli kynslóða síðan skjákort voru gerð. Kortið er gjörsamlega overkill.
Þetta er án efa “Best buy for a buck” kort sem þú getur fengið í dag.
Kveðja…..