sælir,

Var að kaupa mér eitt stykki leikjatölvu um daginn (fæ hana á föst eða mán)


Hérna koma specs yfir því sem ég var að kaupa mér:

Verslaði allt við tölvuvirkni (alltaf reynst mér vel)

Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2562&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GA-P35-DS3

Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024

Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GT 512 MB GDDR3 PCI-E

Skjár LCD - 22 Tommu BenQ FP222WH Widescreen Analog/DVI/HDMI
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2670&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQ_FP222WH

Aflgjafi - 500w - Sirtec High Power HPC-500-A12S 120 mm Vifta

Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E6850 3.0GHz,1333MHz

Pælingar mínar eru þessar,

Er örgjafinn betri en quad fyrir 100% leikjaspilun
?

Er skjárinn … góður?

Er Sparkle útgáfan góð kaup?

á þessi tölva eftir að geta spilað leiki á borð við Crysis með allt í hæðsta?

Síðan var ég að pæla hvort skjákortið væri komið út á svona mörgum stöðum en ekki tölvuvirkni?

fyrirfram þakki
get busy livin' or get busy dying.