Til að formata harðan disk, þá þarftu raunverulega bara að setja hann í tölvu með stýrikerfi, og formata hann þar.
Ef þú ætlar að setja windows upp aftur, þá þarftu disk sem passar við leyfislykilinn þinn. En ertu viss um að það sé ekki falið partion á harða disknum þínum, með afriti af stýrikerfinu, til að setja það upp aftur?
Margar tölvur eins og IBM, Dell og fl, eru með svoleiðis svo þú þurfir enga diska, til að setja vélina upp aftur.
Kveðja habe.