Sælir drengir
Ég er einn af þeim sem er með tölvu sem heyrist aðeins of mikið í og ég er að spá hvort að það sé PowerSupplyið sem er með svona mikil læti? Eða “virðist” hljóðið bara koma þaðan vegna þess að þar er stærsta opið út úr kassanum (þ.e. að lætin séu kannski bara inni í kassanum, örgjörvaviftan og allt það).
Ég er með A-Open full tower með 300W PowerSupplyi sem fylgdi með.
Við erum ekkert að tala um nein sláttuvélahljóð en ég væri alveg til í að minnka þau:)
Á maður að spá í að fá sér nýtt PS?
Ef svo er þekkið þið e-r sérstaklega góð og hljóðlát og hvar er hægt að kaupa þau?
Thanx in advance !
<br><br><i><b>Xits<b><i