Það er líklega vegna þess að skjárinn er ekki með réttann dræver uppsettann. Hann missir samband vegna þess að skjákortið sendir mund á hann í upplausn og hraða sem hann ræður ekki við.
gæti verið að þú sért að keyra á of háu refresh rate. prófaðu að fara í display properties/settings/advanced/monitor og minnka refresh rate um ca 10hz. 70hz er mjög algengt sem top refresh rate á nýjum skjám í dag, prófaðu það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..