Overclock er þegar þú keyrir ákveðna íhluti tölvunnar á meira hraða en þeir koma frá framleiðandanum til þess að fá betri afköst.
Ef fara á út í overclok á íhlutum þá skal hafa í huga að góð kæling skiptir höfuð máli. Því kaldari sem hlutirnir eru, því betra og léttara er að overclocka þá og einni færðu betri afköst.
Overclock stillingar fara flestar fram í gegnum BIOS'inn og þarft þú að vera nokkuð vel að þér í því umhverfi til þess að geta overclockað. T.d. þegar þú ætlar að overclocka örgjafa, þá myndi ég byrja á því að hækka FSB (Front Side Bus) þangað til að tölvan fer að blueöscreena. Þá byrjar maður að fikta við að bæta voltum inná örgjafann.
En þar sem ég er ekki beint mikill penni þá ætla ég að benda þér á þetta forums.
http://forums.overclockers.co.uk/Þessir náungar eru snillingar í öllu sem við kemur vélbúnað og lærði ég mikið þarna af þeim.
Endilega kíktu vel á þetta.
Gangi þér vel :P