Málið er að ég fékk flakkarann hans pabba lánaðan, til að færa dót á milli tölvunnar minnar og tölvunnar hjá vini mínum… og svo allt í lagi með það… þegar ég var búinn að því að þá ætlaði ég að tengja hann aftur við tölvuna mína, og þá er eins og hann detecti ekki diskinn:S eða sko hann sýnir alveg að hann tengist… bara máli er að þegar ég fer í My Computer, að þá kemur bara Local Disk(G:) og ekkert inná honum..
ef ég hægri klikka á hann og ýti á properties, þá stendur bara
Used Space: 0 bytes
Free Space: 0 bytes
og inná þessum flakkara voru videomyndir og fjölskyldumyndir seinustu 3 ára, einu afritin þarna inni, og þetta má ekki vera horfið! annars er ég dauður!
veit einhver hvort ég geti lagað þetta, og hvernig þá?
*edit*
og já btw að þá heyrist alltaf þegar ég kveiki á honum svona hökt í honum, held að það hafi eitthvað með þetta að gera :S