Ákvað að smella þessu inn sem nýjum þræði þar sem að sá fyrri var orðinn mjög langur, þéttsetinn og ruglandi :)

Hef þetta einfalt, varan, stutt lýsing og verð.

Örgjafi: Intel Core 2 Duo E6600 Conroe 2.4GHz 4M shared L2 Cache LGA 775 - 11.000.-

Móðurborð: eVGA nForce 680i SLI Motherboard 122-CK-NF68-A1 - 17.000.-

Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi XtremeGamer Sound Card - 6.000.-

Skjákort: EVGA e-GeForce 8800GTS 640 MB PCIe Video Card - 27.000.-

Minni: OCZ DDR2 PC2-6400 Reaper HPC Edition - 11.000.-

Tölvukassi: Centurion 5 Svartur (CAC-T05) - 4.000.-

Lyklaborð: Logitech G15 Gaming keyboard - 6.500.-

Mús: Logitech G5 Gaming Mouse - 4.000.-

Harður diskur: 500GB SATA2 Seagate harður diskur (ST3500630AS) 16MB - 9.900.-

Straumgjafi: 350W ultra silent power supply -3.000.-

Skjár: 22“ Samsung Syncmaster 225BW (1680*1050 DVI-VGA) - 33.000.-


Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Bætt við 3. október 2007 - 13:26
Þetta eru 2gb af RAM
Canon EOS 500D/Rebel T1i - EF 17-40mm f/4L USM - EF 28mm f/1.8 USM - EF 28-80mm f/3.5-5.6 V USM