Núna nýverið uppfærði ég tölvuna mína úr AMD 700 Duron , yfir í 1400mhz Xp Athalon örgjörfa , og keypti með því K7T-turbo móðurborð. Ég er með Xp stýrikerfið uppi en ég var að skipta áðan úr win2k því að ég hélt að það mundi eitthvað hjálpa mér í vandræðum mínum. Málið er að tölvan vinnur vel í sýnu umhverfi en um leið og ég ætla að keyra upp forrit/leiki sem þurfa á þrívíddarkortinu mínu að halda , þá annaðhvort frís tölvan eða þá að hún rebootar sér. Þetta er gjörsamleg að gera mig brjálaðan og er ég búinn að reyna hvert ráðið á fætur öðrum. Tel ég að þetta vesen liggji einhvernmeginn í Bios-num en ekki er ég það klár að ég viti hvernig ég eigi að Hreinsa hann - s.s setja hann á Factory version. Ef einhver veit hvað ég get t.d gert þá væru öll ráð vel þegin.<br><br>[-=NeF=-]Ezekiel
[-IS-]k4||!
Peace !